31.3.2007 | 19:25
Ný Síða!
Jæja, nú gafst ég loksins upp á pabba og hans Html, frontpage rugli!
Nú get ég sett sjálfur inn myndir og video, án þess að Pabbi þurfi að kenna mér á Frontpage (forritið sem hann notar til að gera heimasíður) í leiðinni
Smíði nýja bílsins gengur vel, og við feðgar mætum að sjálfssögðu í fyrsta rallið, sem fer fram 5. maí.
Góðar Sundir-
MÞ - Racing
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.