Alþjóðarallið 2007

Nú fer að bresta á ein stærsta akstursíþróttakeppni ársins, eða Rally Reykjavík.

 

Því miður koma lítið af útlendingum í ár, en þá er bara um að gera að vera duglegri að manna bílana sem eru hér á skerinu.

 

Við feðgar mætum á okkar eðal-mözdu, en hún er nú kominn í gang og keyrir afturábak og áframCool.

 

Þrátt fyrir útlendinga-skort er útlit fyrir einhverri fjölmennustu rallkeppni ársins...

Hérna er listi yfir þá sem maður veit að m´ta og síðan hverjir maður hefur heirt að mæti: 

Danni - evo

Siggi B. - evo

Jói V. - evo

N1 - subaru

óskar - subaru

fylkir - subaru

eyjó - subaru

valdi - subaru

??? - escort

óli bjarna og siggi sör - celica

siggi óli - celica

Við pabbi - mazda

---------------------------

12 grp.N bílar. Cool

 

Pétur - corolla

Simmi - corolla

Henning - corolla

úlli - sunny

team seastone - súkkan

Dali - trabant, nema hvað?

Siggi R - corolla (gamla danna rolla)

??? - corolla (gamla rabba rolla)

rabbi - pusjó

sæmi - honda

----------------

10 eindrifs bílar (samtals 22) Cool

 

Himmi - cherokee

Helgi - cherokee

Gummi - pajero

McKinstry sr. - tomcat

McKinstry jr. - tomcat

??? - tomcat

---------------

6 jeppar (samtals 28) = BARA GAMANW00t

 

Nánari upplýsingar er að finna á= www.rallyreykjavik.net

 

Síðan má búast við nokkrum myndum frá skagafjarðarrallinu inn á síðuna um helgina, sem og nokkrum gömlum sem ég var að skanna inn í gær... 

 

 

 

 


« Síðasta færsla | Næsta færsla »

Athugasemdir

1 Smámynd: Mótormynd

Sælir feðgar
Ég sá á heimasíðu alþjóðarallsins að þið eruð skráðir í gengi X en ekki gengi N.
Er það rétt?

Mótormynd, 13.8.2007 kl. 16:52

2 Smámynd: Magnús Þórðarson

Við skráðum okkur í N, en keppnisstjórn vill ekki leifa það .

Annars skiptir það svosem litlu þarsem við verðum ekki með, fórum að prófa bílinn í gær og eftir 5 mín. átök þá kom bara blár reykjarmökkur, farin vél...

Magnús Þórðarson, 14.8.2007 kl. 15:37

Bæta við athugasemd

Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.

Innskráning

Ath. Vinsamlegast kveikið á Javascript til að hefja innskráningu.

Hafðu samband