12.5.2007 | 17:04
Undirbúningur fyrir 2. keppni ársins
Næsta keppni fer fram næsta laugardag, 19.maí. Tíma-áætlun má finna HÉR
Í morgun fórum við að skoða leiðir, og þær eru mjög fínar, þetta verður bara fjör næsta laugardag.
Síðan ákvað pabbi að skera bara hluta af veltibúrinu úr bílnum og gera það upp á nýtt vegna þess að við fengum athugasemdir við suðu í búrinu fyrir sprettinn.
Nóg í Bili!
MÞ-Racing
Athugasemdir
Hvernig er það, eigiði engin in-car video úr sprettinum?
Mótormynd, 15.5.2007 kl. 00:10
Bæta við athugasemd [Innskráning]
Ekki er lengur hægt að skrifa athugasemdir við færsluna, þar sem tímamörk á athugasemdir eru liðin.